Ef okkur (Japönum náttúrlega) tækist að smíða vélmenni sem væri með gervigreind, þ.e. gæti notað sína eigin ályktunarhæfni og gæti forritað eða endurforritað sig eins og mannvera, væri hægt að segja að það vélmenni væri með meðvitund? Af hverju/Af hverju ekki?