Er ástæðan fyrir því að við drepum okkur ekki þegar við erum ekki sátt við lífið á nokkrum mælikvarða sú að við vonumst til að það batni? Eða óttumst við að drepa okkur aðgerðarinnar vegna? Eða drepur fólk sig einmitt þá? Er eitthvað form lífs ekki þess virði að lifa, svosem einhver fötlun, sjúkdómur eða bæklun? Hve merkileg aðgerð er sjálfviljug gelding?