það sem ég er að meina með þessari spurningu er að þegar fólk hugsar bara um tölur… mjög svipað eins og seðlabankar gera (vilja bara meiri og meiri pening).

þegar maður finnur leið til að græða helling og gerir það þá fær maður völd. sumt fólk vill gera e-h gott við heiminn með þessum peningum og völdum, eins og að kaupa e-h tæki fyrir spítalann sem læknar eða hjálpa skúkling. Tek þetta bara sem dæmi…

með tímanum sem hann er að græða og græða og fá bara meiri völd þá kemur þessi hugsun ÉG sem ég tel að vera vandamál.
manneskjan fær það mikil völd að það getur leikt sér að örlögum manna.
Það er til ótalmargir menn sem hafa gert þetta og meiri hlutinn af þeim eru mjög frægir fyrir þetta.

Allir gera þetta, þá meina ég að misnota völdinn og græða meira og meira. Til dæmis ef ég skildi geta fengið helling af áfengi fyrir ekki neitt þá myndi ég eiga það og selja það fyrir meiri pening og fá meira áfengi fyrir ekki neitt og svo koll af kolli …

mig langar að finna lausn á þessari “geðveiki” þannig að maður getur meðhöndlað völdinn án þess að fara misnotað það



ég þakka fyrir mig og vona að þessi fyrsta grein mín hafi heppnast og ef það er e-h af stafsettningarvillum þá hef ég smá dislexíu (lesblindu)