Ég var áðan að lesa grein um pirrandi nágranna rétt áðan og ákvað að skrifa eina þannig grein (semsagt um óþolandi nágranna) um þegar ég átti heima í borgarnesinu.

Ég var ný flutt í bargarnesið og þá kynntist ég nágrannanum mínum og hann hét: Fred Flanders!!!! nei, bara smá húmor í gangi!!

En hérna kemur ekta greinin:

Ég var ný flutt upp í Borgarnesið og bjó auðvitað í blokk og var á neðstu/fyrstu hæðinni, allt var mjög fínt svona fyrstu tvo til þrjá mánuðinna, en þá fengum við nágranna sem að áttu heima við hliðina á mér, þið hefðuð nú vanarlega búist við að pirrandi nágrannar myndu vanarlega verða geðvond og pirrandi hjón á fimmtugsaldri eða alltof kát kona sem að eltir ykkur útum allt og svoleiðis, en ekki í þetta sinn! Nágrannarnir mínir bara þurftu endilega að vera: SVARTIR, AMERÍSKIR KÖRFUBOLTASPILARAR!!!! Það hljómar kanski ekkert illa núna í augnablikinu en bíðiði bara! maður gat ekki sofið um nóttina vegna þess að þeir voru að halda einhver djöfulsins partí til 04:30 um nótt og þeir skildu ekki einu sinni orð í íslensku þannig að þeir sem að vildu kvarta kunnu vanarlega ekki íslensku, ég kunni að vísu mjög góða ensku en ég þorði bara alls ekki að tala við þá:S



Einn daginn ákvað ég að bjóða tveim vinkonum mínum (Lára og Jónný) heim til mín, svo klukkan svona fjögur (um það bil) þá ákvöðum við að reyna að pirra þá og tókum Útvarpið, stiltum á FM 95.7, Hækkuðum í botn og fórum út á svalir(pallinn) og dönsuðum og æptum!!!:D Svo urðum við þreyttar og lentum í hláturskasti og ákvöddum svo að hætta. En svo var svo heitt veður úti að við fórum bara út til að hafa það nice, en þá ákvað Jónný að við áttum að reyna að tala við hann, við vorum allar of feimnar þannig að Lára stakk uppá því að við tökum bara blað og skrifum á það, við samþykktum það allar og ég og Jónný byrjuðum svo að skrifa, á meðan Lára ákvað að Sippa, Ég og Jónný sátum á jörðinni með blað og blýant til að reyna að finna góða spurningu til að spurja hann að, þá datt Jónný í hug að við myndum skrifa: “Do you like Basketball??”, það tók okkur solldinn tíma að skrifa það vegna þess að Jónný er svo mikill Föndur-frík að hún vildi endilega að við myndum skrifa með svona glimmer-lím-pennum, og því að ég er svo mikil vinkona hennar þá samþykkti ég það, en allaveganna, við vorum að skrifa þetta og við vorum komin á “Do you like” á meðan að Lára var að reyna að láta okkur vita að einn af svörtu amerísku körfubolta gaurunum var að fylgjast með okkur og að reyna að lesa hvað við vorum að skrifa, en Lára hugsaði bara ekki út í að tala upphátt við okkur vegna þess að ameríski gaurinn skilur alls ekkert íslensku (Lára þorði auðvitað ekkert að segja allt í einu upphátt: “Stelpur, kallinn er að glápa á ykkur”), þannig að hún var alltaf að reyna að hvísla okkur það, en við Jónný vorum alltaf eitthvað: “Urgh, Lára bíddu” en svo loksins heyrðum við hvað hún var að segja og litum fyrir aftan okkur og þá var þessi ameríski negri allveg eitthvað glápandi á okkur:D og svo sagði hann: “What does the paper say?? This is english, doooo yoouuu liiiike….., do I like what??” og þá hlupum við aftur inn eins og algjör krakka-fífl :D:D:D!!!

Hénna er linkurinn af greininni sem að ég las: http://www.hugi.is/heimilid/articles.php?page=view&contentId=4824313