Ákvað að prófa HIT prógrammið hans Dorian Yates, sá þetta á bodybuilding.com þar sem sýndir voru nokkrir þættir með Dorian að kenna þetta.

http://www.bodybuilding.com/fun/dorian-yates-blood-guts-6-week-trainer.htm

Tók fyrstu æfinguna í dag og get sagt að það var stutt í æluna eftir æfinguna, náði samt að halda því niðri hehe. Fótaæfingin á örugglega eftir að vera brutal.

Þetta er basicly 1 vinnusett per æfingu þar sem farið er í algjört failure, þ.e. maður tekur t.d. forced negatives til að klára sig alveg. Svo er aðeins 1 mín hvíld á milli setta.

Ætla að prófa þetta í nokkrar vikur en hefur einhver hérna prófað svona HIT prógram og ef svo er, hvernig er reynslan?
…djók