Ég ætla hér að segja hvaða hæð mér finnst best að vera á í básum og afhverju.

mér finnst best að vera á annari hæð ástæðan er sú að á fyrstu hæð þarftu að lyfta golfkúlunni vel upp til að ná henni langt en það líkir reyndar við alvöru golf a.k.a. þegar maður er að spila golf á golfvelli. svo er þar erfitt að drífa langt.
en á annari hæð þarf maður ekki að lyfta golfkúlunni mikið til að ná langt og er þar best að æfa upphafshöggið með driver eða bara 5. eða einhverja kylfu. það er líka bara einhvað svo þægilegt að vera á annari hæð maður er ekki of lágt og ekki of hátt þetta er bara svona mitt á milli sem mér finnst þægilegt
en þriðja hæðin er bara fyrir þá sem eru wannabe því þar er auðvelt að drífa langt. þar að segja ef maður er að reyna að drífa langt. en ef maður er bara að æfa sveifluna og höggið er það allt í lagi.

mér langar að fá ykkar álit þar að segja hvaða hæð ykkur finnst best að vera á. og hvort þið séuð sammála mér.