Jim Furyk nr. 2 Fyrir stuttu náði Jim Furyk að tryggja sér annað sæti á heimslistanum í golfi. Hefur Furyk unnið tvö PGA-mót á þessu ári en síðasta sunnudag vann hann Opna kanadíska meistaramótið.

Tiger Woods heldur enn sínu sæti en hann hefur verið í fyrsta sæti allt frá árinu 1997, eða rétt um níu ár.

Mickelson heldur sínu 3. og Singh sínu fjórja. Ernie Els hefur ekki alveg verið að standa sig þetta ár, en fór hann í aðgerð vegna meiðsla á síðasta ári.

Listinn í heild sinni:

Tiger Woods, Bandaríkjunum
Jim Furyk, Bandaríkjunum
Phil Mickelson, Bandaríkjunum
Vijay Singh, Fiji
Adam Scott, Ástralía
Retief Goosen, S-Afríku
Ernie Els, S-Afríku
Sergio Garcia, Spánn
Geoff Ogilvy, Ástralía
Luke Donald, England
The Anonymous Donor