Cameron Diaz Cameron Michelle Diaz er fædd 30.Ágúst, 1972. Hún er leikkona og fyrrverandi módel.
Hún er fædd í San Diego í Kaliforníu. Pabbi hennar, Emilio Diaz, vann sem formaður fyrir olíu fyrirtæki, og mamma hennar, Billie Early, vann sem vöruútflytjandi. Hún sótti Long Beach Polytechnic High School. Á meðan á skóladögum hennar stóð var hún kölluð Skeletor (Sem er vondi kallinn í He-Man) af bekkjarfélögum sínum.

16 ára byrjaði hún að starfa sem módel. Hún byrjaði að vinna hjá Elite Model Management. Eftir að hafa útskrifast úr skóla fór hún að vinna í Japan og hitti myndbands leikstjóranum Carlo de la Torre. Þegar hún fluttist aftur til Ameríku flutti hún inn til hans. Næstu árin tóku módel störfin hana út um allan heim, vinnandi fyrir risastór fyrirtæki. Hún var meira að segja á forsíðu Seventeen í Júlí 1990.

22 ára fór hún í áheyrnaprufur fyrir The Mask. Hún var ráðin sem kom henni á óvart því að hún hafði aldrei leikið áður, sem aðalleikkona. Strax eftir að hafa fengið hlutverkið skráði hún sig í leiklistartíma. Næstu 3 árin fékk hún hlutverk í fjármagns litlum og sjálfstæðum myndum eins og The Last Supper, Feeling Minnesota og She’s the One.

Hún náði að vinna sig upp á við með myndum á við My Best Friend’s Wedding og There’s Something About Mary og fékk Golden Globe tilnefningu, BAFTA- tilnefningu og SAG-tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni Being John Malkovich.

Hún lék eina af aðalpersónunum í Charlie’s Angels og framhaldinu, raddaði Fionu í Sherk og famhaldinu sem náði 10 milljónum dollara. Árið 2001 fékk hún tilnefningar fyrir besta leikkona í aðalhlutverki á Golden Globe, SAG- og AFI-verðlaununum fyrir Vanilla Sky. Fyrir Charlie’s Angels: Full Throttle varð hún önnur leikkonan (eftir Juliu Roberts) til að fá 20 milljón dollara fyrir hlutverk.

Hún var kynnir þáttanna Trippin’ sem var sýnd 2005 á MTV. Maxim blaðið setti hana í 22.sæti á kynþokkalistanum þeirra árið 2004 og síðan í 11.sæti árið 2005. Árið 2006 var hún síðan komin á topp 10 listann þar sem hún sat í 7.sæti.

Hún leikur í myndinni The Holiday og hún mun radda Fionu aftur í þriðju Sherk myndinni árið 2007 þar sem hún mun vinna með kærastanum sínum Justin Timberlake. Hún var aftur pöruð saman með Jim Carrey í tveim myndum, Fun with Dick and Jane, en hún hætti við til að leika ín In Her Shoes. Svo var hún sett með honum í myndinni A Little Game Without Consequence sem á að byrja að taka upp í október 2007.

Hún átti í 4 ára sambandi við leikarann/söngvarann Jared Leto frá 1998 til 2002. Núna er hún í sambandi við Justin Timberlake. Þau kynntust árið 2003 á The Kids’ Choice Awards.
Hún er haldin áráttu-þráhyggjuröskun.
Hún birtist í sjónvarpsauglýsingaherferð í Japan fyrir SoftBank í oktobér/nóvember 2006. Hún styður lítið fótboltalið í vestur London, Brentford FC eftir að hafa heimsótt kaffihús í eigu styðjanda Brentford.

Árið 2004 lak myndband af henni og annari stelpu á netið þar sem þær eru að pynta mann. Hún gerði myndbandið þegar hún var 19 ára. Hún kærði rússnensku vefsíðuna sem dreifði myndbandinu, en nú er myndbandið á mörgum klámsíðum og P2P stöðvum.

Hún er á móti George W. Bush sem forseta. Fyrir kosningarnar árið 2000 (26.október) Var Diaz í bol sem stóð á “Ég kýs ekki son Bush!” (I WON’T VOTE FOR A SON OF A BUSH!) á meðan hún var að kynna Charlie’s Angles í Total Request Live á MTV. Í Oprah þætti fyrir kosningarnar 2004 sagði hún: “Konur hafa svo mikið að missa….Við gætum misst rétt +a líkömum okkar. Ef þér finnst að nauðgun ætti að vera lögleg þá skaltu ekki kjósa. En ef þér finnst þú hafa rétt á líkama þínum þá skaltu kjósa…”
Hún tjáði sig nýlega um hversu mikið hún metur líkama sinn í blaði fyrir samkynhneigða, The Advocate: “Ég var rosalega hrifinn af Pamelu Anderson og er það en – hún er kynþokkafyllri en nokkurn tímann – en hún var mitt fyrsta skot. Þegar ég fyrst uppgvötaði hana þá var bara, ‘Vá, hún er svo falleg!!’


Bíómyndir

2008 A Little Game Without Consequence
2007 Shrek the Third Princess Fiona
2006 In Search of Ted Demme (heimildarmynd)
2006 The Holiday Amanda
2005 In Her Shoes Maggie Feller
2004 Shrek 2 Princess Fiona
2003 Charlie’s Angels: Full Trottle Natalie Cook
2003 Shrek 4-D Princess Fiona
2002 Gangs of New York Jenny Everdeane
2002 Minority Report Konan í lestinni
2002 The Sweetest Thing Christinga Walters
2002 Slackers cameo (stutt skot af leikara/konu)
2001 Vanilla Sky Julianna ‘Julie’ Gianni
2001 Shrek Princess Fiona
2001 The Invisible Circus Faith
2000 Welcome to Hollywood (heimildarmynd)
2000 Charlie’s Angels Natalie Cook
2000 Things You Can Tell Just By Looking At Her Carol Faber
1999 Any Given Sunday Christina Pagniacci
1999 Being john Malkovich Lotte Schwartz
1999 Man Woman Film Random Celebrity
1998 Very Bad Things Laura Garrety
1998 There’s Something About Mary Mary Jensen
1998 Fear and Loathing in Las Vegas Blonde TV Reporter
1997 A Life Less Ordinary Celine Naville
1997 My Best Friend’s Wedding Kimberly Wallace
1997 Keys to Tulsa Trudy
1996 Head Above Water Nathalie
1996 Feeling Minesota Freddie Clayton
1996 She’s the One Heather
1995 The Last Supper Jude
1994 The Mask Tina Carlyle