Smá nöldur, það var skítakuldi úti í gær og ég ákvað að kíkja með félögunum á Sólon, við stóðum þarna fyrir utan ásamt 30-40 öðrum í rúmlega hálfa klukkusund, var orðinn algjörlega dofinn á löppunum.
Síðan komumst við loks inn og þá var staðurinn svona hálffullur!

Hvað er málið, eru þeir að gera röð þarna fyrir utan svo staðurinn virðist vera fullur eða?