Ég var að pæla hvort það væri áhugi fyrir því að hafa Spilum Saman (Let's Play) af Disgaea: Afternoon of Darkness fyrir PSP? Hugmyndin er þá sú að nefna karakteranna eftir fólki sem fylgist með, og spila með sérstökum reglum til að halda þessu ‘interesting’. :]

Þá myndi ég gera þetta í gegnum texta og screenshottum, ásamt myndböndum við og við til að sýna hversu út í hött ‘skills’ árásirnar eru. :)

Er þetta kannski rangt áhugamál? Nota ‘Leikir’ yfir höfuð í stað Tölvuhlutverkaleikir?