Noboard Okay hef heyrt um það að fólk veit ekki hvað noboard er… Mér sjálfum finnst þetta frekar lélegt nafn á þetta en það er lítið hægt að gera í því.
Noboard er s.s snjóbretti án bindinga. Þetta er eins og fyrstu brettin í heiminum og var fundið upp af Sherman popen eða eitthvað álíka og einvherjum rússneskum fella ef mig minnir rétt. Kom fyrst svo vitað sé af til sögurnar eitthvað í kringum 1965. En þegar hinn frægi Burton vann einvherja keppni eða eitthvað álíka hættu flestir að nota svona. Maður sem ég þekki hefur stundað þetta eitthvað áður og fannst þetta líkjast meira snowskate frekar en venjulegu bretti.
Sjálfur hef ég aldrei prófað þetta en aðeins heyrt um orðróm að það eigi að fara selja þetta frá Burton. Veit ekki og má einvher kommenta hvort þetta eigi að seljast á Íslandi eða ekki.

Svo spyrja margir hvernig geturu þá staðið á þessu og www.google.com is your friend.
Og til þess þarftu svokallað Stomp pad. Stomp pad nota margir á milli bindingana til að geta leyst aftari fótinn í lyftum í og öðru eins. Nema þá er þetta notað fyrir báða fætur.
Stomp pad er til sem einvherskonar gúmmi eða þá bara svona oddur/ar sem stendur/a uppúr. Þetta var líka fundið upp af einvherjum fellum sem ég bara þekki nöfnin á
http://en.wikipedia.org/wiki/Stomp_pad
Heitir Todds eða eitthvað álíka ;)

Endilega kommenta ef ég hef eitthvað rangt fyrir mér eða viljið bæta einvherju við :D
(enginn skíta komment)