í dag var ég nýbúinn að skola af bílnum með bílabursta á bensínstöð
og fór síðan beint í vinnuna og lagði bílnum.
svo þegar ég kom úr vinnunni og startaði bílnum þá blikkað vélar ljósið í
mælaborðinu og bíllinn titraði svolítið, stóð líka “antipollution faulty”.
svo seinna hætti bíllinn að hristast og ljósið var bara í gangi, ekki blikkandi.

vitið þið hvað er í gangi?