Hæ,

Ég á Skoda Octavia árgerð 2002.

Vél: 2.0
Keyrður: 55þ km

Ég var nýlega að láta smyrja hann, og var bent á að láta skipta um tímareim.

Mér skylst að ég þurfi að skipta um tímareim annaðhvort eftir:
- 120þ km
- 4 ár

Ég hringdi á eitt verkstæði sem sagði að það kosti 60-70þ að skipta um tímareim. Mér finnst það dáldið mikið.

Hvaða verkstæði er ódýrast haldið haldið þið sem vinnur verkið samt vel?

Kærar þakkir,
Gunna
“True words are never spoken”