Hann verður að:
1. Endast í sem mestan tíma án þess að bila
2. Vera Sparneytinn
3. Helst ekki kosta of mikið (er að spá í 1-3 ára notaðan bíl).

Ég hef heyrt að Skoda Octavia sé með lægstu bilanatíðnina, en þeir eru dáldið dýrir (sá minnsti kostar rúmar 1.8 milljón nýr).

Af smábílum, þá finnst mér Honda Jazz vera sá besti sem ég hef prófað, en hann kostar dáldið mikið miðað við smábíl eða 1.8 millljón nýr.

Hvað myndir þú kaupa?
“True words are never spoken”