Minn fyrsti bíltúr Minn fyrsti bíltúr

Sæl, ég heiti Davíð og ég vil segja ykkur sögu frá mínum fyrsta bíltúr…

Þetta gerðist allt daginn sem ég fékk bílpróf. Ég var að sjálfsögðu mjög ánægður og kátur yfir því að vera kominn með bílpróf. Það fyrsta sem ég gerði var að tala við pabba og spurja hvort ég mætti ekki fá bílnn til að fara á smá rúnt. Við áttum mjög flottan BMW. Mér fanst ekkert smá töff að fá að keyra þennan bíl í æfingarakstri og núna fékk ég að keyra hann einn… Ég var með fyðring í maganum mig hlakkaði svo til. Pabbi leyfði mér að fá bílinn og ég var snöggur út í hann, settist undir stýrið, kveikti á honum og þandi hann aðeins, ég bara fann allan hvernig allur þessi kraftur úr þessari V12 vél öskraði alveg á mig, enda var þetta BMW 760i svo ég hafði allan kraft í heiminum unir höndum og hefði ekki getað verið sáttari. Þegar ég þandi hann hristist hann allur og það var æðisleg tilfinning. Ég keyrði hægt og rólega út úr innkeyrslunni og hélt svipuðum hraða út götuna. Við áttum heima í Orange County - Los Angeles svo um leið og ég var kominn úr götunni var hraðbrautin staðurinn sem ég var að fara á. Þetta var rosalegt, allt þetta vald sem manni fanst maður hafa, þetta var snilld. Ég naut þess að keyra þetta trillitæki. Eftir að hafa keyrt í smá tíma á hraðbrautinni leið mér eins og ég gæti gert allt, svo ég fór og náði í vini mína, Bjarka og Einar. Þetta voru náungar sem ég hafði þekkt síðan ég var smá strákur, svo mér fanst þeir eiga skilið að þeir fengju að rúnta með mér þennan fyrsta dag sem ég er með bílpróf. Við byrjuðum á að keyra til Hollywood og rúntuðum á Sunset blv. og fórum þaðan upp til Burbank. Eftir að hafa verið þar að sýna okkur og sjá aðra fórum við upp til Beverly Hills. Áður höfðum við hringt í nokkrar stelpur og buðum þeim á rúntinn. Við fórum og náðum í þær og fórum síðan að rúnta. Þar sem pabbi og mamma voru að fara til Atlanta City yfir helgina fékk ég að hafa Hummerinn því þau ætluðu að taka flug. Svo ein af stelpunum sem var með okkur stakk uppá því að við færum til San Fransico því þær vildu versla þar og eitthvað, mér fanst ekkert að þessari hugmynd, en bæði Bjarki og Einar voru á móti þessu og fanst þetta ekki sniðugt. Að lokum samþykktu þeir þó að fara. Þetta var um 8 tíma ferðalag svo við komum við í lítlli búð til að kaupa samlokur og gos og eitthvað fleira til að hafa að borða á meðan ég keyrði þessa leið, því ég vildi ekki stoppa á leiðinni til að fá mér að borða, ég vildi bara keyra. Allan tíman sem við vorum, þá var ég á yfir 120kmh, ég fór uppí allt að 200kmh. og það var geðveikt, mér fanst ég vera bestur, ég komst svona hratt, ég fór framúr öllum sem ég kom aftan að og gerði það með stæl, þetta var eins og í bíómyndunum þegar vondi kallinn er að fllíga lögguna, nema að í þetta skipti náiðst hann ekki, það var ekki hægt að snerta mig. Krökkunum fanst þetta ekki leiðinlegt og kvöttu mig til að fara hraðar, ég vildi ekki að þau teldu mig vera aumingja svo ég jók hraðann. Ég var kominn uppí 190kmh. þá sagði Bjarki: Hva, þoriru ekki hraðar?? Hann var með þetta leiðinda glott sem hann setti alltaf upp þegar hann var að skora á mann til að gera eitthvað. Ég lét hann ögra mér og jók hraðann upp í 210kmh. og satt að segja þorði ekki hraðar, en þá sagði hann þetta aftur með þetta saman glott og ég vildi ekki líta út eins og ræfill, svo ég jók hraðann afutr og núna var ég kominn uppí 230kmh. Ég fór framúr öllum örðum á hraðbrautinni eins og þeir væru bara kyrstæðir, þetta var rosaleg tilfinning. Það sem kom mér mest á óvart var að það var einginn hristingur í stírinu, bílinn höndlaði eins og hann væri bara að fara á um 100kmh. maður fann ekki fyrir neinu, þetta jók sjálfstraustið hjá mér og fanst mér þetta núna ekkert mál. Síðan kom þetta aftur frá honum, og ég jók hraðann, nema núna sagði ég að hann ætti að segja þegar hann vildi ekki fara hraðar, ég jók hraðann hratt en stöðugt. Ég náði 250kmh en engin viðbrögð, ég náði 280kmh og enn eingin viðbrögð, svo ég fór með bílinn upp í 300kmh og þá sá ég að hann var að verða fölur af hræðslu, ekkert heirðist í hinum krökkunum heldur var pressan öll á honum og mér. Ég tók framúr öllum bílum á hraðbrautinni ein og þær væru að bakka. Loks jók ég hraðann enn meir og náði núna 320kmh, þá loks heirðist í honum “HÆTTU!!!!!” ég leit á hann og ætlaði að fara að hægja á mér, en gleymi mér og beygi óvart til vinstri, bílinn skellur á steypuklumpunum sem aðskilja vegina með svo miklum kraftir að bílinn skíst uppí loft og lendi á öfugum vegahelming. Strax og bílinn lendir fáum við mikið högg á okkur sem drepur alla aftur í, en þar voru Einar og stelpurnar tvær, það hafði Lincoln Navigator keyrt á aftari helming bílsins með þeim afleiðingum að bílinn brotnaði í tvent, skiptist í miðjunni, c.a. hálfri sekúndu eftir það fáum við þungt högg á okkar hluta bílsins, stór 18 hjóla trukkur hafði keyrt á okkur og skutumst við c.a. 300m árfam og stopuðum við það að skella á aftari helming BMW-sins. Ég var sá eini sem lifði af. Ég man eftir því að hafa séð þau öll þrjú í aftari helming BMW-sins eftir að við lentum á þeim, það var ömurleg sjón, þau voru öll í bútum og varla heill partur á þeim.
það eina sem ég gat hreift voru augun, svo ég hliðrendi augunum til að sjá hvort ég gæti séð Bjarka, en hann var ekki í sætinu, svo ég leit út um framrúðuna, eða það sem eftir var og sá þá það sem mér fanst vera mannvera sem lá á götunni. Síðan þegar ég fór að hugsa um sjálfan mig, þá áttaði ég mig á því að ég gat ekki hreift mig og ég hafði einga tilfinningu öllum líkamanum að undanskildu höfðinu. Ég ætlaði að reyna að kalla eftir hjálp, en áttaði mig á því þá að ég gat ekki talað, ég gat ekki einu sinni opnað munnin. Þá fattaði ég að ég hafði lamast frá hálsi og niður, allir hreifi eiginleikar vour farnir. Það eina sem ég gat skynjað var sjón og heyrn, en ég heyrði samt ekkert með vinstra eyranu. Ég heyrði daufar sírenur í fjarlægð, en þær nálugðust hratt. Svona átti þetta ekki að enda, þetta átti að vera skemtilegur tími fyrir okkur öll, þetta átti ekki að verða að harmleik, fjórar manneskjur voru dánar útaf glanna skapnum í mér, ég hugsaði með sjálfum mér, “Afhverju dó ég ekki, afhverju??” Það var eins og einhver vildi að ég lifði, svo ég gæti séð hvað heimskan í mér hafði gert, það var eins og þessu hefði verið strjórnað af einhverjum sem vildi að ég myndi lifa með þetta hræðilega samviskubit og allan þennan missi… Þetta var óberanlegt, ég vildi óska að ég hefði dáið. En núna var ég ábyrgur dauða bestu vina minna og tveggja stelpna sem voru í sama bekk og við… Ég vildi óska að þetta hefði ekki gerst, ég hefði átt að hætta að fara svona hratt þegar ég þorði ekki meiru.
En núna er of seint að gera eitthvað, núna tekur við hjá mér líf sem grænmeti, það á eftir að þurfa að mata, skeina og sinna mér á allan mögulegan hátt, því ég get ekki hreift legg né lið. Þetta er ekki lífð sem ég hafði ímyndað mér, ég var hafði séð þessa ferð fyrir mér sem æðislegan tíma sem við hefðum öll skemt okkur á, ég sá lífið ekki svona fyrir mér, ég átti eftir að missa sveindómin og ég átti eftir að eignast bíl, konu og kanski börn, en ég eyðilagði það allt með glannaksap og gáfuleysi…
En núna ætla vil ég ekki segja ykkur meir svo núna ætla ég að halda áfram að lifa þessu grænmetis lífi sem ég hef núna lifað í 2ár og læknar segja að ég eigi eftir að lifa að minsta kosti 70ár í viðbót, úff, 70ár af þessu …

Með þessari sögu er boðskapur lesandi góður, þótt þér finnist þú geta allt, þótt þér finnist þú vera ósnertanlegur ertu það ekki, þú ert bara mensk/ur og sömu lögmál gilda um þig og alla aðra í heiminum, þú ert ekki ódauðleg/legur. Taktu þessa skáldsögu nærri þér og taktu mark á henni, því ef þú passar þig ekki og lætur skor á þig þá gæti þessi sögupersóna vel verið þú!!!


Takk fyrir
Kv. Shizzel


*allir atburðir í þessari sögu eru skáldskapur, þetta er ekki bygt á neinum heimildum sem ég hef undir henid, en takið mark á þessu og flýtið ykkur hægt*


ég veit að þetta er sama grein og ég setti inná /bilar, en það kom uppástunga frá ungum bílaáhugamanni um að hún myndi gera gagn hérna, svo hér hafi þið það :)
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*