Nafn?
Garðar Darri

Nick?
Arro

Hvað hefuru spilað lengi?
Mjög lengi, man eftir gömlu litarlausu Gamboy tölvunni minni sem ég spilaði alskonar leiki í.

Hefuru spilað aðra leiki í Battlefield seríunni?
Já hef spilað alla leikina, mismikið þó, líklega spilað Battlefield Bad company 2 mest.

Uppahálds spilari?
Það fer nú líklega eftir í hvaða leik en það er nú gaman að hlusta á vitleysuna í Totalbiscuit.

Ertu í clani?
Já Vertigo!

Ertu að spila betuna?
Auðvitað!

Ef þú ert að spila betuna hvað gefuru henni í einkunn 1-10?
Hún er fín en hef spilað betri betur en gef leiknum sjálfum 9,5 en betuni 7, það vantar betra map og það þarf að bugfixa helling af hlutum áður en leikurinn kemur út.

Á að keppa á einhverju móti(á við ef þú ert í clani)?
Já clan leaderinn er búinn að skrá okkur í eithvað mót sem verður fjör, veit ekki alveg hvenar það byrjar en ég hlakka til.

Ertu að spila eitthvað á public?
Já ég spila bara hér og þar, en mun líklega spila langt um mest á Vertigo servernum sem ég mæli með að Íslendingar spili á ;)

Ef þú færð ógeð á Battlefield hvaða leikur er þá fyrir hendi?
Modern Warfare 3 er að fara að koma út, ég hef spilað CoD og MW mikið. Það er gaman að fara á milli BF og CoD því þeir eru svo mismunandi annar meira tactic og hinn bara lonewolf spilun.

Eitthvað sem þú vilt segja að lokum?
Komum íslensku leikja samfélginu upp og joinið BF3 Samfélagið á Battleloginu.