Battlefield 3 FAQ Hvenær kemur Battlefield 3 út?
Battlefield 3 kemur út þann 25 Október 2011 fyrir PC, PlayStation 3 og Xbox 360. Til að bæta við mun hann líka koma út fyrir síma á svipuðum tíma og hann kemur út.

Mun Battlefield 3 hafa singleplayer campaign?
Já, Battlefield 3 mun hafa svaðalegan singleplayer campaign sem mun ské í Iraq/Iran, New York, París ásamt fleirum stöðum. Þú getur séð meira um singleplayer campaign hér:
http://www.gamespot.com/events/tgs-2011/story.html?sid=6335004

Mun vera co-op í singleplayer?
Já, þeir bjóða upp á co-op multiplayer fyrir singleplayer, þar geturu spilað gegnum campaignið með vini. Það er en óljóst hvort það verði online eða offline co-op, eða bæði.

Hversu margir spilarar geta spilað í multiplayer?
Multiplayer býður upp á 64 spilara í PC, á meðan PlayStation 3 og Xbox 360 mun einungis bjóða upp á 24 spilara.

Hversu margir classar verða?
Ólíkt Battlefield 2 mun Battlefield 3 vera einungis með 4 classa í stað 7 sem var í BF2. Þessir fjórir classar verða: Recon, Assault, Support og Engineer. Til að sjá meira geturu farið hér:
http://bf3blog.com/battlefield-3-classes/

Verður Commander í Battlefield 3?
Commander möguleikin frá BF2 verður því miður ekki í BF3 samkvæmt upplýsingum frá framleiðundunum DICE. En í stað mun verða bætt við einhverju nýju sem á að bæta þetta upp.

Verður unlocks, statistics og awards?
Battlefield 3 verður með svipuðu leitir og fyrrum Battlefield leikirnir, það verða unlocks, gott stat tracking tól og mikið af awards (medals,pins,ribbons) sem spilarar geta fengið.

Er mod support?
Því miður er það ekki.

Hver eru vélbúnaðar kröfurnar til að spila?
Lágmarkskröfur
*OS: Windows Vista or Windows 7
*Processor: Core 2 Duo @ 2.0GHz
*RAM: 2GB
*Graphic card: DirectX 10 or 11 compatible Nvidia or AMD ATI card.
*Graphics card memory: 512 MB
*Hard drive: 15 GB for disc version or 10 GB for digital version

Mælt með
*OS: Windows 7 64-bit
*Processor: Quad-core Intel or AMD CPU
*RAM: 4GB
*Graphics card: DirectX 11 Nvidia or AMD ATI card, GeForce GTX 460, Radeon Radeon HD 6850
*Graphics card memory: 1 GB
*Hard drive: 15 GB for disc version or 10 GB for digital version

Er hægt að spila á Windows XP?
Battlefield supportar ekki Windows XP, og verður þess vegna gerður einungis fyrir Windows Vista og Windows 7, með DirectX 10 eða 11 skjákortum. Ef þú ert með DirectX 9 skjákort og/eða Windows XP, þá er tímabært að uppfæra vélbúnaðinn.

Verður Battlefield 3 beta?
Battlefield 3 verður með multiplayer betu sem verður opið fyrir Medal of Honor Limited Edition eigendum ásamt þeim sem Preorderuðu leikin af Origin fá 2 dögum fyrr að spila betuna. Ráðgert er fyrir því að betan muni opna fyrir fleiri spilara en þeim sem keyptu leikin eða MoH.Hér fyrir neðan er hægt að sjá meira um þetta:
http://www.battlefield.com/battlefield3/1/beta

Er til Battlefield 3 Limited Edition?
Það er til BF3 Limited Edition, sem hægt er að pre-ordera í gegnum EA Store og fleiri verslanir í kringum heiminn. Limited Edition kostar það sama og venjulega útgáfan en mun fylgja DLC Back To Karkand ókeypis með Limited Edition.

Hvað er Back to Karkand?
Back to Karkand er borð sem fylgir með Battlefield 3 Limited Edition. Hér fyrir neðan eru fleiri upplýsingar um það:
http://bf3blog.com/battlefield-3-back-to-karkand/

Hverskonar vopn,faratæki og borð verða í Battlefield 3?
Vopn:
http://bf3blog.com/battlefield-3-weapons/
Faratæki:
http://bf3blog.com/battlefield-3-vehicles/
Borð:
http://bf3blog.com/battlefield-3-maps/

Hversu stór verða Battlefield 3 borðin?
Framleiðandinn DICE hafa sagt að borðinn verða þau stærstu sem þeir hafa gert.

Er Battlefield 3 í PC betri en Console?
DICE segja að aðalútgáfan sé gerð fyrir PC, og er leikurinn ekki eins flottur fyrir Console. Leikurinn mun þessvegna lýta betur út í Pc en hann gerir í Console, vegna aukinna grafíka.

Mun Battlefield 3 bjóða upp á 3D fyrir PC og consoles?
Battlefield 3 mun bjóða upp á 3D í PC með Nvidia 3D Vision og ATI HD3D tækninni. Eins og staðan er núna er ekki vitað hvort það verði fyrir PlayStation 3 eða Xbox 360.

Hvaða leikjavel er Battlefield 3 keyrður á?
Battlefield 3 er keyrður á vél sem nefnist Frostbite 2, sem var gerð sérstaklega fyrir Battlefield 3 frá DICE.