Góða kvöldið

Er í smá veseni.. Búinn að glíma við smá plássleysi á tölvunni minni og fór þá aðeins að henda dóti í burtu og svona og leita að einhverjum stórum möppum. Fann ég þá ekki eina möppu undir iTunes möppunni sem heitir ‘iTunes music’ og þangað afritast öll lög sem ég set inní iTunes forritið.. sem sagt núna eru þau á tveimur stöðum á tölvunni minni en ég vil bara hafa þau á staðnum sem þau voru fyrst á, en ef ég eyði lögunum úr iTunes möppunni þá get ég ekki spilað þau í iTunes..

Afhverju er þetta svona ?