halló

Ég er með þetta bara default myndskoðara forrit, sem sagt þegar maður smellir á mynd þá opnast hún í þessu forriti, sem er bara allt í fína. En það sem eg á í veseni með er að fletta á milli mynda.. mér sýnist það þarna ða það sé boðið uppá það að fletta yfir á næstu mynd (next, previous) en þegar ég smelli á þetta þá bara gerist ekkert.. hvernig laga ég þetta ?

mynd til skýringar: http://pic80.picturetrail.com:80/VOL987/4034269/19781623/337026652.jpg

sem sagt þarna uppí vinstra horninu, next previous.. gerist ekkert þegar ég smelli á þetta