Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

mrkarate
mrkarate Notandi síðan fyrir 17 árum, 2 mánuðum 30 ára karlmaður
424 stig
Áhugamál: Heilsa, Veiði, Tíska & útlit
omglolwutfail

Sæsteinsuga (0 álit)

í Veiði fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þessi einkennilegi fiskur sem er á myndinni ber nafnið Sæsteinsuga og lifir á öðrum fiskum, svo sem löxum, sjóbirtingum og þorski hef ég heyrt. Helvíti leiðinlegur fiskur þar sem hann getur drepið hýsilinn, en ekki alltaf þó. Fiskurinn fær hins vegar gat á sig, ef svo má kalla, eftir að sugan er farin af.

Stökkbreyting? (26 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Rakst á þetta hér; http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/kinverskir-laeknar-kjaftstopp-riflega-ars-gamalt-barn-med-barn-foreldranna-i-maganum og hryllti við. Hvernig getur þetta eiginlega hafa orsakast?

Hefur þú komið til Veiðivatna? (0 álit)

í Veiði fyrir 14 árum, 9 mánuðum

Þjáist þú af veiðisýki? (0 álit)

í Veiði fyrir 14 árum, 9 mánuðum

Kannast einhver við kauða? (9 álit)

í Jazz og blús fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ætli þessi trivia sé ekki í erfiðari kantinum. Sjálfur kann ég lítil skil á manninum.

Vantar nafn á lagi (7 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Jább. Þetta lag sem ég er að leita að er frekar þekkt, og já.. Er með frekar stígandi takti en dettur síðan niður á ögn rólegra plan en síðan kemur þessi rífandi taktur aftur. Kemur nokkrum sinnum fyrir í laginu. Spilað á hljómborð held ég, gæti samt verið teknó. Ég veit voðalítið um tónlist, en það er sungið í því. Svo mikið er víst. Takturinn er nokkrun veginn á þessa leið : “Duduu Duröduruddru Duuuu..” og á eftir kemur karlmannsrödd. Gæti verið að hún segi eitthvað í líkingu við “.. and...

Veiðivötn - 14. punda drjóli (2 álit)

í Veiði fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Stærsti fiskurinn hingað til í sumar í Veiðivötnum. Hann veiddist í Stóra Hraunvatni.

Eru íslensk laxveiðileyfi of dýr? (0 álit)

í Veiði fyrir 14 árum, 9 mánuðum

Fidel Castro, óþokki eða hetja? (0 álit)

í Sagnfræði fyrir 14 árum, 9 mánuðum

29. punda tröll. (0 álit)

í Veiði fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Annar risi sem veiddist í íslenskri laxveiði á.

Stærsti lax í sumar (hingað til) (2 álit)

í Veiði fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Já, það var þessi 24 punda hængur. Aðeins öðruvísi en þeir voru í denn.

Dragonforce (20 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=HdGj9Nyy944 Ég ætla ekki að fara rífast við ykkur um þessa hljómsveit. Ég einfaldlega rakst á þetta vídjó og fannst það fyndið :)

Laxá Í Aðaldal (15 álit)

í Veiði fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Veit ekki hvaða ár þessi mynd var tekin. En, vá! Synd að fiskar líkt og þessir séu horfnir með öllu úr íslenskum laxveiði ám.

Stundataflan ykkar (88 álit)

í Skóli fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hvað eruði í mörgum tímum á viku? Sjálfur er ég í 14. Bætt við 19. ágúst 2009 - 11:20 Búið að breyta hjá mér líka. Kominn í 16 tíma.

Mugison (6 álit)

í Jazz og blús fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Fær tónlistarmaður og ekki síðri live :)

Er Hugi.is upphafssíðan þín? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 14 árum, 9 mánuðum

Sjá stig inná hverju áhugamáli. (3 álit)

í Hugi fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég var að velta því fyrir mér hvort ég gæti ekki séð hversu mörg stig ég er búinn að fá inná hverju áhugamáli fyrir sig?

Rush (5 álit)

í Rokk fyrir 14 árum, 10 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=k7Q8mag114E&feature=related Þéttasta trio ever?

Svarthöfði (18 álit)

í Fræga fólkið fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þó svo að sé ekki raunveruleg persóna er ekki hægt að neita því að hann er orðinn að nokkurs konar “költ iconi”.

Gus and his gang (2 álit)

í Myndasögur fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Bók sem ég rakst á á Bókasafni Hafnarfjarðar. Fínasta skemmtun.

Hulduvera - Mr. Karate í myndakeppni (2 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Jæja, hér höfum við eina ruddalega hulduveru teiknaða af mér!

Veiðivatna Urriði (8 álit)

í Veiði fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Fékk þennan í Hraunvötnum þann 27/07 6,5 pund, en lítil mynd ég veit.

Bob Dylan Chronicles (0 álit)

í Rokk fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já, ég er að velta því fyrir mér hvort þið vissuð hvar ég gæti fengið þessa bók http://en.wikipedia.org/wiki/Chronicles,_Vol._1 á Íslandi? Ástæðan fyrir því að ég pósta þessu hér en ekki inná /baekur er að ég fæ, ef einhver, fleiri svör hér.

Góði dátinn Svejk (3 álit)

í Bækur fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Svejk kallinn. Ein af betri bókum sem ég hef lesið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok